Icelandic Tongue Twisters tungubrjótar

Stuck with you assignment? Get inspired with IvyPanda's written essays for free
Original: Það fer nú að verða verra ferðaveðrið
English: It is getting worse, the traveling weather.
Original: Ég kom við hjá Nirði niðri í noðrfirði nyrðri.
English: I dropped in at Njordurs place in the north of Nordfjord.
Original: Hnoðri í norðri verður að veðri þótt síðar verði.
English: A small cloud in the north becomes (bad) weather sooner or later.
Original: Stebbi stóð á ströndum, var að troða strý. Strý var ekki troðið, nema Stebbi træði strý. Ein treður Stebbi strý. Tví treður Stebbi strý.
English: Stebbi stood on a beach, was stuffing straw. Couldn't stuff the straw, unless Stebbi stuffed the straw. One Stebbi stuffed the straw. Two Stebbi stuffed the straw.
Original: Þríbrotin blýkringla.
English: Discus in three pieces.
Original: Ljúktu upp lúgunni, ljúfurinn.
English: Open the hatch, dear.
Original: Stuttur steyttur fluttur fleittr fljótt er breyttur skjótt hér threyttr tháttur skreyttur háttur hreyttr hætti neyttur mætti reyttr.
English: A short shuffle moved quickly changed quickly here the way the decor is decorated could be consumed.
Original: Frank Zappa i svampfrakka.
English: Frank Zappa in a sponge-coat.
Original: Syðri garðurinn er síðri en sá nyrðri.
English: The south garden is worse than the north one.
Original: Grillið glamraði
English: the grill rattled
Original: Áki á Á á á á Á.
English: Áki on Á has an ewe on Á.
Original: Rómversku riddari réðist inn í Rómaborg. Rændi þar og ruplaði, rabbabara og rófum. Hvað eru mörg R í því?
English: (A) Roman knight attacked Rome. He robbed and rumbled in the gardens of Rome. How many Rs are there in that?
Original: Barbara Ara bar Ara araba bara rabbarbara.
English: Barbara Ara (Barbara, the daughter of Ari) brought Ara the Arab only a "rabbarbara".